top of page
Þjónustur
Heimilishundar bjóða upp á margskonar þjónustur. Námskeið eru auglýst sérstaklega og skráning í þau fara fram á þar til gerðu eyðublaði sem fylgja með í auglýsingum.
Heimilishundar sérhæfa sig í að kenna heimilishundum og eigendum þeirra þær helstu hegðanir sem þarf til að geta búið saman. Vandamál geta hins vegar alltaf komið upp og ég sérhæfi mig í atferlisráðsgjöf.
bottom of page